Hleđsla á slökkvitćkjum. slökkvitćki, köfunarvörur, reykskynjarar, brunaslöngur, kolsýrutćki, dufttćki, gallar, froskalappir, brunavarnir, eldvarnarteppi
 
 
Slökkvitćki


Eldgleypirinn.

Eldgleypirinn (Mangiafuoco) er handslökkvitćki sem auđvelt er ađ bera međ sér og hefur geysimikinn slökkvimátt. Ţađ inniheldur ekki eitruđ efni og er hćttulaust umhverfinu. Ţar sem ţađ skilur ekki eftir neinar efnaleifar og er einstaklega auđvelt í notkun og öflugt til ađ slökkva eld er ţađ tilvaliđ til ađ nota viđ flestar ađstćđur (heimili, fyrirtćki, sumarbústađ, húsvagn, bíl, bát o.s.frv.).

Ólíkt sumum svipuđum slökkvitćkjum notar Eldgleypirinn ekki rafhlöđur og ţarf ekkert viđhald.

Sjáiđ vídeó af Eldgleypinum í notkun hér:
(Hćgrismelliđ á spilarann ef ţiđ viljiđ breyta í fulla stćrđ)

Get the Flash Player to see this player.


Eldgleypirinn er lítill og léttur og međfćrilegur sívalningur sem er 25 cm langur og 3 cm í ţvermál og vegur um 250 grömm. Efri hlutinn er málmrör sem inniheldur slökkviefniđ. Neđri hlutinn er handfang úr plasti.

Ţegar Eldgleypirinn er notađur gefur hann frá sér kalsíumblöndu (úđa) sem endist í um 50 sekúndur sem er mun lengri tími en hleđsla í miklu stćrri slökkvitćkjum endist.

Eldgleypirinn inniheldur ekki neina tegund af gasi og er ekki undir ţrýstingi. Hann inniheldur ekki ćtandi efni né heldur efni skađleg fyrir umhverfiđ. Hann skilur ekki eftir neinar efnaleifar. Efnin í Eldgleypinum eru ekki hćttuleg fólki. Hann gefur ekki frá sér rafstraum, gufu eđa hita.

Ţađ er hćgt ađ nota eldgleypinn viđ hitastig frá -20°C til +60°C.

Eldgleypir virkar bćđi á ţann hátt ađ taka súrefni frá eldinum og líka međ ţví ađ hindra efnaferliđ sem eldurinn byggist á.

Eldgleypirinn virkar á margar mismunandi tegundir af eldi:
  • Flokkur A: Föst efni, t.d. tré, pappír, vefnađarvara.
  • Flokkur B: Vökvar s.s. olía, bensín, málning.
  • Flokkur C: Gas, t.d. metangas, própangas, bútangas.
  • Rafmagnseldar
      

Slökkvitćkaţjónustan ehf. - Bakkabraut 16, 200 Kópavogi - sími: 564-1433 - fax: 564-2650 - email: kolsyra@kolsyra.is