Hleđsla á slökkvitćkjum. slökkvitćki, köfunarvörur, reykskynjarar, brunaslöngur, kolsýrutćki, dufttćki, gallar, froskalappir, brunavarnir, eldvarnarteppi
 
 
Jól og áramót

 
Jólakúlur


Hér á ţessum síđum er umfjöllun um brunahćttur sem tengjast jólum og áramótum og hvernig hćgt er ađ minnka líkur á ţví ađ verđa fyrir tjóni af völdum elds.

Ţótt jólin séu oftast friđsćll tími getur stundum orđiđ mikiđ bál út frá kertum, pappírsskreytingum, ţurru greni og öđrum slíkum eldsmat. Til ađ sjá hversu stórir slíkir brunar geta orđiđ ćttirđu ađ skođa myndskeiđiđ hér ađ neđan af íkviknun í jólatré sem verđur fljótt ađ stóru báli. Ţú getur lesiđ ţér meira til um ţetta vídeó og um rétta međhöndlun á jólatrjám á síđunni sem fjallar um jólatré.

Smelltu á tenglana til vinstri til ađ lesa ţér til um eldhćttur um jól og áramót. Ţú getur líka prentađ út tékklista til ađ minna ţig á ýmsar nauđsynlegar eldvarnir og slysavarnir fyrir jól og áramót.

(Hćgrismelliđ á spilarann ef ţiđ viljiđ breyta í fulla stćrđ)

Get the Flash Player to see this player.Slökkvitćkaţjónustan ehf. - Bakkabraut 16, 200 Kópavogi - sími: 564-1433 - fax: 564-2650 - email: kolsyra@kolsyra.is